Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Kate Elizabeth Russell

Vanessa mín myrka er saga sem dansar á línu ástar og ofbeldis. Verkið sækir merkingu sína til menningarsögunnar, allt frá Lolitu Vladimirs Nabokov til klámvæðingar kvenna í dægurmenningu 21. aldarinnar. Þá er hún lykilverk þegar kemur að svokölluðum #metoo bókmenntum og spegill á samfélagsleg áhrif þeirrar hreyfingar.

Bókin vakti strax sterk viðbrögð og var kölluð umdeildasta skáldsaga ársins 2020 í Bandaríkjunum. Mikill ágreiningur vegna efnis bókarinnar varð meðal annars til þess að Oprah Winfrey bókaklúbburinn hætti við að taka hana til umræðu.

Harpa Rún Kristjánsdóttir þýddi.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun