Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Guðrún Guðlaugsdóttir

Í litlu húsi á Eyrarbakka dvelur Alma Jónsdóttir blaðamaður við bókarskrif. Söguefnið er reimleikar í húsum og ýmis áhrif þess. Alma kynnist hinni litríku leikkonu Oktavíu Bergrós sem er safnvörður í Húsinu, gamla kaupmannssetrinu, og vonast jafnframt eftir hlutverki í nýrri kvikmynd.

Fyrr enn varir æsist leikurinn. Irma kvikmyndaleikstjóri kemur ásamt eiginmanni og aðstoðarmanni til að skoða tökustaði. Einnig eru mættir á svæðið tveir handritshöfundar. Leyndarmál þorpsbúa krauma undir yfirborðinu. Dauðinn ber að dyrum og ýmsir liggja undir grun. Lögreglan rannsakar málið og Alma er sem fyrr ekki aldeilis aðgerðalaus.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun