Flokkar:
Höfundur: Michele Knight
Vissir þú að fæðingardagurinn þinn getur haft áhrif á persónuleika þinn og hvaða leiðir þú velur í lífinu? Nýja afmælisdagabókin sviptir hulunni af því hvernig gangur himintunglanna og afstaða þeirra mótar hvern einstakling við fæðingu og gæðir hann einstökum eiginleikum.
Hér er að finna:
– Mannlýsingu og óskalista afmælisbarna allan ársins hring
– Merka atburði og afmælisdaga þekktra einstaklinga
– Ómetanlegan fróðleik og skemmtun fyrir alla aldurshópa
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun