Flokkar:
Höfundur: Sven Nordqvist
Það er fagur vormorgun í friðsælum trjágarði í Svíþjóð og Pétur ætlar að sá fyrir grænmeti og setja niður kartöflur. Kötturinn Brandur er ekki hrifinn af áformunum og vill heldur rækta eitthvað annað. Garðyrkjan gengur þó ekki alveg þrautalaust og það reynir á hugvitsemi Péturs og leikhæfileika Brands. Þessi tímalausa bók eftir sænska verðlaunahöfundinn Sven Nordqvist, er fullkomin fyrir börn og fullorðna til að njóta saman.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun