Höfundur: Helen Cova
Svona tala ég er bók sem fjallar um um ævintýri Simonu þar sem hún uppgötvar heim íslenskrar tungu. Simona hefur íslensku sem annað tungumál og talar með hreim. Þessi bók er ómissandi fyrir þá sem vilja stuðla að samþættingu og virðingu fyrir öllum börnum, sama hvaða uppruna þau hafa eða hvaða hreim þau tala íslensku með. Sagan minnir okkur á hvað við erum öll heppin að geta talað íslensku.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun