Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Þórarinn Már Baldursson

Þórarinn Már Baldursson hefur lagt stund á hefðbundinn kveðskap frá unga aldri og er vel kunnur meðal hagyrðinga fyrir vísur sínar. Hér hefur hann safnað í bók vísum og kvæðum um allt milli himins og jarðar, ekki síst nútímabölið, náttúruna og lífsins lystisemdir.

Ekki get ég eða nenni
orð að setja í ljóð.
Um æðanetið er sem renni
eintómt letiblóð.

Það væri gott að vit’eitthvað
og ver’eitthvað,
og gaman væri að get’eitthvað
og ger’eitthvað.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun