Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Maria Isabel Sánchez Vegara

Kynnstu Albert Einstein, stórkostlegum vísindamanni sem breytti skilningi okkar á heiminum.

Albert litli ólst upp í Þýskaland og fyrstu fjögur ár ævinnar sagði hann ekki eitt einasta orð! Hann var hugfanginn af því hvernig hlutir virkuðu og þrátt fyrir að honum þætti ekki gaman að mæta í skólann, elskaði hann eðlisfræði og stærðfræði. Stórfenglegur hugur hans velti fyrir sér tíma og rúmi og að endingu fann hann upp afstæðiskenninguna. Hann deildi þekkingu sinni með heiminum og varð einn mesti hugsuður 20. aldarinnar. Þessi heillandi bók inniheldur stílhreinar og einstakar myndskreytingar sem lýsa lífshlaupi þessa einstaka vísindamanns sem breytti skilningi okkar á eðli og virkni heimsins sem við búum í.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun