Flokkar:
Höfundur: Nadia Samurtok
Með hlýju og ást útskýrir móðir fyrir dóttur sinni allt það sem hún
elskar í fari hennar. Hún tengir ástina við náttúrukrafta norðurslóðanna
og hefðbundið líf Inúíta; eldurinn í augum stúlkunnar brennur skært og
minnir á hlýjan ljósloga, og hugrekki hennar og baráttuþrek minnir á
fjólubláa steinbrjóta sem rísa upp úr haustsnjónum.
En hversu mikið elskar móðir dóttur sína?
Þessi hugljúfa bók mun tendra bál í hjarta lesandans.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun