Höfundur: Rannveig Lund
Krakkarnir hafa áhyggjur.
Sæmi, aðalmaðurinn í sókn í 5. flokki ætlar ekki með á fótboltamótið í sumar. Hann er líka hættur að vilja leika sér og læra.
Hvað amar eiginlega að honum?
Ari, Anna, Óli, Óttar og Elam ætla að komast að því.
Markhópur bókarinnar er 7-11 ára.
Á www.lrl.is eru verkefni án endurgjalds til útprentunar með þessari bók. Þau efla mál- og lesskilning og kunnáttu í málfræði og stafsetningu. Þar er einnig hægt að lesa texta bókarinnar á skjá.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun