Höfundur: Birgitta Haukdal
Hin lífsglaða Lára hefur sérstaklega gaman af að læra eitthvað nýtt. Bangsinn Ljónsi fylgir henni hvert fótmál og saman spreyta þau sig á ýmsum verkefnum. Nú eru komnar tvær nýjar bækur um Láru eftir Birgittu Haukdal.
Afi og Lára ætla saman í sund. Þau fara í skemmtilega leiki og Lára æfir sundtökin. Einn daginn mun Lára þora að fara í rennibrautina og þá ætlar hún að fara hraðar en allir hinir krakkarnir og veifa afa á leiðinni niður.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun