Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Elsebeth Egholm

Fyrsta bókin um blaðamanninn Dicte Svendsen, en bækurnar um hana njóta mikilla vinsælda víða um lönd, ekki síst eftir gerð velheppnaðra sjónvarpsþátta sem m.a. hafa verið sýnir hér á landi. Höfundur bókanna um Dicte, Elsebeth Egholm, er sannkölluð spennusagnadrottning Danmerkur.

Blaðamaðurinn Dicte Svendsen fagnar fertugsafmæli sínu – nýflutt til Árósa í kjölfar skilnaðar – ásamt vinkonum sínum, Önnu og Ídu Marie, á útikaffihúsi við Árósaá. En afmælisveislan fær skjótan endi þegar afmælisbarnið sér tilsýndar líka af ungbarni í ánni. Dicte fær það hlutvark að skrifa um málið í blað sitt.

Áður en hún veit af er hún sjálf komin á kaf í rannsókn lögreglunnar. Líf vinkennanna þriggja fléttast óvænt inn í atburðarrásina – og þær þurfa allar að horfast í augu dauga fortíðarinnar.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun