Flokkar:
Höfundur: Vigdís Finnbogadóttir
Vart verður fundin meiri ástríðumanneskja en Vigdís Finnbogadóttir þegar kemur að íslenskri tungu og menningu. Vigdís hefur alla tíð verið unnandi ljóðlistar og hér tekur hún saman helstu ljóðin sem hafa fylgt henni frá bernsku til dagsins í dag. Einstök verk listakonunnar Guðbjargar Lindar auðga ljóðlínurnar og mynda skemmtilegt samtal við kvæðin.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun