Flokkar:
Höfundur: Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir
Lóaboratoríum er rannsóknarstofa Lóu Hlínar teiknara og tónlistarkonu. Meðal viðfangsefna eru neyðarlegar uppákomur af ýmsu tagi, útlitsgallar, ýktur lífsstíll og margt fleira. Óborganlegur húmor og næmni fyrir ýmsum kimum mannlífsins.
Lóaboratóríum I var tilnefnd til Fjöruverðlaunanna 2014 í flokki fagurbókmennta og einnig til Menningarverðlauna DV í flokki fagurbókmennta.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun