Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Kathryn Hughes

Falin orðsending. Glötuð ást. Annað tækifæri.

Frá metsöluhöfundi Bréfsins, Leyndarmálsinsog Minningaskrínisinskemur nú Lykillinn. Ógleymanleg saga um glataða ást og hræðilegt leyndarmál.

1956
Þetta er fyrsti dagur Ellenar Crosby sem hjúkrunarnemi við Ambergate spítalann. Þegar hún tekur á móti ungri konu, í fylgd föður síns, tekur hún ákvörðun sem breytir lífi þeirra beggja um alla framtíð.

2006
Það er eitthvað sem togar Söruh að yfirgefna spítalanum Ambergate. Á eyðilegu háalofti finnur hún ferðatösku sem virðist hafa verið í eigu kvenkyns sjúklings, sem hafði verið á spítalanum fyrir 50 árum. Ótrúlegt innihald töskunnar fær Söruh til að grafast fyrir um löngu gleymda sögu um trega og glataða ást.  Tekst henni að finna réttlæti að lokum?

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun