Flokkar:
Höfundur: Matthías Johannessen
Matthías Johannessen, ritstjóri Morgunblaðsins og skáld skrifaði mörg samtöl við valinkunna einstaklinga í blaðið. Margt af því var venjulegt fólk. Aldraðir sjómenn, hundrað ára konur í sveit, hestamaður eða bóndi, miðill eða kokkur, málari eða flugstjóri. Aðrir voru þjóðþekktir Steinn Steinarr, Halldór Laxness, Páll Ísólfsson, Kjarval. Sama hvort var Matthías sýndi öllum virðingu og hver og einn fékk að njóta sín á sinn hátt.
Í þessari bók birtist úrval 30 samtala sem Matthías skrifaði, flest á árunum frá 1960-70. Tvö hafa aldrei birst áður á bók.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun