Höfundur: Lauren White
Falleg gjafabók með litlum teikningum og ljóðrænum hugleiðingum um móðurhlutverkið. Tilgangur höfundarins er að bæta töfrum við hversdagsleikann.
Lauren White er fædd í smábænum Cranfield á Englandi, en stundaði nám í Hull og London áður en hún sneri aftur til Cranfield til að starfa fyrir náttúruverndarsamtök staðarins.
Myndskreytingar Lauren fyrir Hotchpotch-kortin eru seld um allan heim og í þessari bók heldur hún sínu striki og dásamar einföldu hlutina í lífinu.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun