Flokkar:
Höfundur: Erna Sigurðardóttir
Hvernig er að eiga systkini með einhverfu? Einhverfa er allskonar. Hér skrifar höfundurinn, Erna Sigurðardóttir, hvernig einhverfa hefur haft áhrif á fjölskyldulíf þeirra. Bókin er skrifuð fyrir systkini og aðstandendur einhverfra barna. Hún hvetur til samræðna um fjölbreytileika einhverfunnar og hvernig hún hefur áhrif ykkar fjölskyldur.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun