Flokkar:
Höfundur: Hörður Kristinsson
Markmið þessarar bókar er að kynna fléttur (skófir) fyrir íslenskum almenningi og gefa lesendum möguleika á að greina algengustu fléttur úti í náttúrunni.
Í bókinni er fjallað um 392 tegundir, sem lætur nærri að sé helmingur þeirra tegunda sem skráðar hafa verið á Íslandi. Leitast hefur verið við að hafa sem flestar algengar tegundir með, einkum blað- og runnfléttur, en einnig algengustu hrúðurfléttur og þær sem áberandi eru í umhverfinu.
Ljósmyndir eru birtar af öllum tegundunum og jafnframt lítið kort sem sýnir útbreiðslu þeirra á landinu.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun