Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Rebecca James

Í kjölfar fjölskylduharmleiks ákveður Katherine að flytja að heiman og hefja nýtt líf í Sydney þar sem enginn þekkir hana. Í nýjum skóla heldur hún sig út af fyrir sig og nýtur þess að renna saman við í fjöldann.

Þá birtist Alice. Hún er umhyggjusöm, heillandi og hrókur alls fagnaðar. Þessi stelpa, sem virðist svo fullkomin, sækist eftir vináttu Katherine og hjálpar henni að takast á við lífið á nýjan leik.

En Alice á sér myrkari hliðar og eftir því sem lesandinn fær meira að vita um fortíð hennar tekur sagan ískyggilegri stefnu sem nær hámarki í dramatískum endi.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun