Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Helgi Jónsson
Ester er 10 ára stelpa sem kemur ekki heim eitt kvöldið. Leit að henni stendur í sex daga. Þá birtist hún skyndilega og enginn trúir hvar hún hefur verið.
Hvar var Ester? Enginn veit, hvorki foreldrar né bestu vinkonur, Þórunn og Lára. En Ester veit það vel. Hún var hjá nýja vini sínum, drengnum sem býr í kirkjugarðinum við tjörnina, aleinn, neðanjarðar, undir grænni torfu. Hann hefur verið í undirheimum í 120 ár – síðan stóra húsið við Tjarnargötu brann til grunna -en getur ekki dáið alveg. Getur Ester hjálpað honum við að deyja alveg?

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun