Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Sindri Freysson
Vitað er með vissu um 47 Íslendinga sem Bretar handtóku á stríðsárunum frá 1940-1945 og vistuðu í fangelsum í Englandi. Þeir sátu innilokaðir í Bretlandi allt frá nokkrum mánuðum til tæplega þriggja og hálfs árs.  Sakargiftir voru misjafnar og í æði mörgum tilvikum veigalitlar.
Enginn fanganna fékk að leita sér lagalegrar aðstoðar eða verja sig fyrir dómstólum. Iðulega dró fangavistin dilk á eftir sér og skildi eftir djúp ör á sálum þeirra sem lentu í þessum hremmingum. Hér birtist saga þessa fólks.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun