Rjómalagað pasta með skinku og sveppum
Nánari Lýsing
Um Thorvaldsen
Thorvaldsen bistro og bar er frábærlega staðsettur í Austurstrætinu. Í boði er fjölbreyttur matseðill og úrval drykkja. Á Thorvaldsen er mikið gert úr því að þjónustan við gestina sé í senn fagmannleg, fljótvirk og persónuleg. Líkt og með eldhúsið leggur Thorvaldsen höfuð áherslu á að allt hráefni í drykki sé sem allra ferskast, bæði í kaffidrykkjum sem og í kokteilum. Barþjónarnir eru mikið fyrir nýungar í drykkjum og nota mikið ferska og framandi ávexti við gerð þeirra.
Fullt verð
1.990 kr.Þú sparar
1.000 kr.Afsláttur
50 %Gildistími: 11.09.2012 - 31.10.2012
Notist hjá
Thorvaldsen,
Austurstræti 8,
101 Reykjavík
Vinsælt í dag