Gisting með morgunverði ásamt 3 rétta kvöldverði fyrir tvo
Gisting í sumarbústað í Grímsnesinu með aðgang að heitum potti, morgunverður og þriggja rétta kvöldverður fyrir tvo.
Nánari Lýsing
Gisting í sumarbústað í Grímsnesinu með aðgangi að heitum potti og morgunmat. Hægt er að velja þriggja rétta kvöldverð af matseðlinum okkar.
Minniborgir í Grímsnesi, Suðurlandi, hafa boðið upp á gistingar í vönduðum sumarhúsum síðan 2005. Húsin okkar eru tilvalin fyrir alla ferðamenn, fjölskyldur og hvers kyns hópa allt árið um kring. Komdu í heimsókn á veitingastaðinn okkar. Við erum staðsett á Gullna hringnum.
Fullt verð
55.800 kr.Þú sparar
10.000 kr.Afsláttur
18 %Smáa Letrið
- -Gildistími gjafabréfs er til 15.05.2024
- - Athugið að veitingahús lokar frá 15.12.2024-05.02.2025
- - Bókanir í síma 863 3592
Gildistími: 11.11.2024 - 15.05.2025
Notist hjá
Minni-Borg, 805 Selfossi
Vinsælt í dag