Höfundur: Jóna Guðbjörg Torfadóttir
Í Ævintýragarðurinn koma Ása Signý og Helga hvergi við sögu. En þar er samt norn, tröll og líka úlfur.
Getur verið að slíkur heimur leynist í garðinum sem þær Solla og Dóra villast um á leið sinni í skólann?
Þær ætla að sýna stóru systur að þær rata alveg aleinar en hér eru ævintýrin við hvert fótmál.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun