Flokkar:
Flugdrekahátíðin í þorpinu er ein af uppáhaldsskemmtunum Vaiönu. Á hverju ári kemur hún þorpsbúum á óvart með nýstárlegum og glæsilegum flugdrekum. En þetta árið er flugdrekinn hennar allt öðruvísi en hann verður svo sannarlega lengi í minnum hafður!
Bókinni fylgir upplestur og lesskilningshefti til útprentunar sem hægt er að nálgast á www.edda.is/disneyklubbur
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun