Buggy ævintýraferð fyrir tvo
Nánari Lýsing
Ferðin hefst við Skíðaskálann Hveradölum Eftir stutta yfirferð á öryggismálum er farið í
fatnað og hjálmur settur upp. Því næst er farið í Buggy bílana. Í þessari tveggja tíma ferð er
einstakt tækifæri til að upplifa náttúru Íslands. Við förum skemmtilega leið þar sem við sjáum
stórkostlegt landslag, förum yfir ár og upp á útsýnisstaði með tilkomumiklu útsýni í allar áttir.
Buggy bílarnir okkar er 4ja sæta. 4x4 og sjálfskiptir. Allir bílarnir uppfylla ítrustu
öryggiskröfur eins og bílbelti og veltigrind.
Vinsamlegast klæðist hlýjum innanundirfötum og góðum skóm.
Innifalið:
- 2ja tíma Buggy ferð.
- Einangraður galli.
- Hjálmur og buff.
Fullt verð
65.800 kr.Þú sparar
19.740 kr.Afsláttur
30 %Smáa Letrið
Við pöntun hjá Buggy þarf að gefa upp nafn tengiliðs, netfang, símanúmer, gjafabréfsnúmer,
Afbókanir þurfa að vera 24 klst fyrir brottför.
Ath - Gjafabréfið gildir fyrir tvo í 2 klst.
Gildistími: 13.06.2024 - 13.12.2024
Notist hjá
Vinsælt í dag