60 mín nudd að eigin vali

Nú er tilvalið að skella sér í gott nudd og láta stressið líða úr sér. Góð gjöf ef þú vilt koma á óvart.

Nánari Lýsing

Níu nuddstofa býður upp á notalegt umhverfi og fyrsta flokks þjónustu. Á stofunni starfa sérþjálfaðir nuddarar með mikla reynslu.

Hjá Níu Nuddstofa getur þú valið úr mörgum mismunandi meðferðum. Þar er boðið uppá slökunarnudd, klassískt nudd, djúpvefjanudd, íþróttanudd, thai nudd, thai olíu nudd, paranudd og fleira. Veldu það sem hentar þér best hvort sem þú vilt njóta sjálf/ur eða gefa góða gjöf. 


Bæta við í Apple Veski

Gjafabréf í Veskið

Veskið er þar sem þú geymir og nálgast flug- og bíómiðana, afsláttarkortin, debet- og kreditkortin þín og Aha Gjafabréfin!

Gift certificate

Gjafvænt, blaðrænt, stafrænt, veskisvænt eða símavænt.

Hvort sem þú ætlar að nýta gjafabréfið sjálf/ur, með öðrum eða gefa það sem gjöf þá bjóðum við upp á möguleika sem hentar hverju tilfelli.

Þú getur prentað gjöfina út sem fallegt gjafabréf sem er eingöngu merkt fyrirtækinu sem keypt er hjá og verð kemur ekki fram. Inneignina má einnig nota beint úr Aha appinu eða setja hana í Apple Veskið.


Smáa Letrið
  • - Til að bóka tíma er best að hringja í síma: 7775315. 
  • - Opnunartími  er frá kl: 09.00 - 20.00.

Gildistími: 21.07.2024 - 21.01.2025

Notist hjá
Niu nuddstofa, Faxafen 14, 108 Reykjavík

Vinsælt í dag